Danska í HÍ: Dönskukennsla

Það vantar fleiri dönskukennara á Íslandi, bæði á grunnskólastigi og á framhaldsskólastigi. "Það skiptir rosalega miklu máli fyrir krakkana
að vera með fólk sem er með ástríðu og með góða kunnáttu á dönsku og sem þekkja til allra þessara möguleika sem eru í því að geta tjáð sig á Norðurlandamáli," segir Ann-Sofie Nielsen Gremaud, dósent í dönsku og dönskukennslu sem ræðir hér ásamt fleirum um dönskunám við HÍ.

Пікірлер