Rauða borðið - Viðkvæmt mál

Við fáum Völu Hafstað, umtalaðasta greinahöfund dagsins, til okkar en hún hafnar kynhlutleysi íslenskunnar.
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. samstodin.is/skraning/
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is

Пікірлер: 3

  • @lolo-nz8zz
    @lolo-nz8zz26 күн бұрын

    Löngu tímabært að ræða þessi mál, fáranlegt að ætla að breyta tungumálinu bara til að móðga ekki einhvern hóp!!!

  • @Miamargret
    @Miamargret26 күн бұрын

    Sá nýlega dæmi um Nýslenskuna í daglegu máli: “Persóna spyr sig bara hvort fólkkynið sé ekki í hættu ef hið fólklega eðli okkar getur ekki virt persónueskjur á fólklegum grundvelli, -og sem fulltrúi fólkauðsdeildar segi ég: SÝNUM FÓLKÚÐ❣️” Þetta móðgar vonandi enga, nema það gangi gjörsamlega fram af máltilfinningu og eðlilegri tjáningu okkar?