Rauða borðið - Um hvað er kosið?

Eru forsetakosningarnar átök milli elítunnar og fólksins? Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi svarar því.
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. samstodin.is/skraning/
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is

Пікірлер: 6

  • @Thruss
    @Thruss16 күн бұрын

    Eini frambjóðandinn með viti

  • @viirorrastarson3890
    @viirorrastarson389015 күн бұрын

    Maður fólksins. Góður og heiðarlegur 🙏

  • @AldaLarusdottir
    @AldaLarusdottir16 күн бұрын

    Ég yrði stolt af því aftur að vera Íslendingur ef hann verður forseti ❤

  • @kolla5800
    @kolla580015 күн бұрын

    Já ég held að Arnar sé okkar maður

  • @denominator208
    @denominator20813 күн бұрын

    Gerum Ísland Aftur Mikilfenglegt.