Laddi (Blik úr bernsku 2)

Hann var skírður Þórhallur en allir þekkja hann sem Ladda. Hér segir hann af mikilli einlægni frá bernsku sinni í Hafnarfirði, sem var ekki alltaf auðveld eftir skilnað foreldranna. En dvölin í Miðey hefur sennilega bjargað sálarheill hans. Hér er Laddi, litli fornleifafræðingurinn, algjörlega frábær. Frumsýning.

Пікірлер: 2

  • @sigurdurgretarsson8527
    @sigurdurgretarsson8527Ай бұрын

    Laddi er algjört gersemi :) þetta er virkilega vel gert og ég er ekki frá því að Laddi hafi jafn gaman af þessu eins og það er að fá að horfa á. Þakka kærlega fyrir mig!

  • @agustorskulason7036
    @agustorskulason703627 күн бұрын

    Laddi,engum líkur +