Bruninn á Eiríksstöðum í dag (â íslensku)

hurstwic.com/fire
Hurstwic á youtube: ‪@thorleifr‬

Пікірлер: 27

  • @Sindrijo
    @SindrijoАй бұрын

    For you who are learning Icelandic, here is a transcript in Icelandic of what is said in the video: Jackson: Á Eiríksstöðum, Reynir er frá Hurstwic og hann skal... hann ætlar að segja frá þessu verki og frá húðumhirðu... Reynir: En já, við erum hérna á Eiríksstöðum og við erum að gera tilraunir með að leggja allt í bál og brand. Eins og þið sjáið hérna þá gerum við mestmegnis tilraunir með hurðina sjálfa af því að það er þar sem eldurinn er lagður. Íslensku skálarnir eru torfhús, og það er rosalega erfitt að leggja eld að torfi þannig að þeir lögðu það að eina staðnum þar sem er eitthvað aðgengi að viðnum og það er hurðin sjálf sem leiðir svo síðan inn í viðarverkið inni í húsinu. Það sem við erum að gera hérna, við notum sem sagt gám sem skálann sjálfan, þetta bláa þarna er gifs, en það brennur ekki, þannig að við sjáum hvernig þegar við leggjum eldinn að hurðinni, hvernig hann fer inn í hurðina og upp í þakið og leiðir þaðan áfram. Og notum þennan gám og þetta gifs því við viljum endurtaka tilraunina aftur og aftur og aftur með mismunandi breytum, eins og núna notum við mismunandi magn af eldiviði, hvað þarf mikið eða hvað þarf lítið. Erum að komast að þessu öllu. Ef við lítum inn, getum við litið aðeins inn í, við sjáum sem sagt inni í gámnum sjálfum, það er bara endalaust af mælitækjum sem mæla hita á mismunandi stigum, reykeitrunina og svo framvegis og framvegis, og þetta er bara stöðugt hérna. Erum sem sagt að gera þetta með Brunavarnaskólanum, WPI eða Worcester Polytechnic Institute, þar sem eru sérfræðingar í bruna... bruna öllu í raun og veru, hvort sem það sé bruni í geymi eða bruni á jörðinni. Við getum líka séð hérna hvernig þetta leiðir frá, eldurinn kviknar í hurðinni og leiðir hérna upp í rjáfrið þar sem greinarnar eru, þaðan myndi leiða inn, eins og þið sjáið þá höfum við gert nokkrar tilraunir, þetta eru ekki skemmtilegar aðstæður til að vera í. Já. Eigum við að halda áfram og kíkja aðeins á torfhúsið? Jackson: Já, stóra húsið. Reynir: Já, stóra húsið, förum bara þessa leið hérna, hérna sjáið þið eldiviðinn sem við höfum verið að reyna, það þarf rosalega mikið magn af þessu til að gera svona mikið af tilraunum. Við skulum, pössum okkur á vísindamönnunum sjálfum. Torf þarf rosalega mikinn hita til að það kvikni í því í raun og veru. Hérna sjáum við að það hefur kviknað í sumu af torfinu. Þetta er sem sagt lokatilraunin sem þeir gera, það er, skálinn sjálfur, þetta er sem sagt hluti af skála sem er anddyrið, eins og þið sjáið með fyrri tilraunina, þá er þetta alveg mælt út í ystu æsar, það eru verið að, ég veit ekki hvort þið sjáið það, hérna er ein mæling, þarna er önnur, þarna er önnur. Það eru svipaðar mælingar á þessu, sést því miður ekki mikið núna því þetta er fullbúið, en það sem verður gert hérna, hérna verður settur sem sagt eldiviður og kveikt í. Kíkjum kannski svo á hvað Joe er að gera, kannski getum séð eitthvað inni, nei þetta er bara... þeir eru búnir að þessu því miður. Þetta er sem sagt byggt allt úr alíslensku hráefni, íslenskt torf, íslenskur viður fenginn frá Skógræktinni, takk Skógræktin. Og já, held að það sé nokkurn veginn bara komið, fyrir utan, ef við leikum okkur þarna af og til þarna með axarkast á milli stundum, köstum exi þarna. Þannig þetta er það sem við erum að prófa í raun og veru, hérna erum við á Eiríksstöðum, þetta er sem sagt eftirlíking af húsinu, sem er bara rétt fyrir ofan. Það sem þeir gerðu á þessum tíma, var að, þeir, ef þeir ætluðu að ráðast á manninn þá var ekki ráðist á hann innan hússins, því eins og þið sjáið, dyrnar eru þröngar, þannig að ef þau kæmu með hundrað manns, þá myndiru bara samt koma einum og einum inn, þannig að þetta er bara varnar kastali, þeir réðust á húsið sjálft, og það sem þeir gerðu í þessu tilfelli, ef við komum aðeins nær, þeir réðust á húsið með því að leggja eld að því, þannig að þeir myndu setja sem sagt eldiviðinn hérna, kveikja í því, eldurinn myndi leiða upp hurðina, fara hérna inn, kveikja sem sagt í þakinu, ef við kíkjum aðeins inn, kveikja í þakinu sjálfu, og þið sjáið allar greinarnar hérna og allt saman, þetta myndi byrja að fuðra upp og leiða alla leið í burðarverkið, viðarverkið innandyra, þannig að það kæmi bara, það yrði sjóðandi heitt, reykur og allt svoleiðis. Það sem menn myndu gera innan frá, af því þurfum að sjá þetta frá báðum sjónarhornum, innan frá væru þeir að hérna, væru samningaviðræðurnar, þannig að, það yrði bara milli þessarar smá hurðar hérna sem væri verið að tala um hverjum ætti að hleypa út, hverjum ætti ekki að hleypa út og svo framvegis og framvegis. Hérna myndu þeir líka reyna að slökkva í eldinum eða kæfa hann aðeins niður með gæruskinni og mysu til dæmis, svo erum við að tala um fyrstu eldvarnaraðferðir Íslendinga. Það eru hérna lundir, þegar húsið væri umkringt, þá væri leitað að lundinum, hvort það væru lundir, við vitum rosalega lítið um lundir, einnig jarðhúsið, göngin sem eru undir rúminu í húsinu, eins og við sjáum á Keldum. Og hérna, roðtorfsveggur, þannig að það yrði sett roð í torfið, síðan myndu þau bara brjótast út. Hérna myndi fólkið annað hvort kafna, eða flýja, eða eitthvað myndi hrynja á það, en við komumst að því allavega í þessum rannsóknum sem við erum að gera. Jackson: Takk fyrir, og frá... frá fagra Íslandi, frá hinu fagra Íslandi. All the best.

  • @Sindrijo

    @Sindrijo

    Ай бұрын

    English (ChatGPT): Jackson: At Eiríksstaðir, Reynir is from Hurstwic, and he will... he intends to talk about this project and skin care... Reynir: Well, yes, we are here at Eiríksstaðir, and we are conducting experiments with setting everything on fire. As you can see here, we are primarily conducting experiments with the door itself because that is where the fire is set. Icelandic longhouses are turf houses, and it is incredibly difficult to set turf on fire, so they set it at the one place where there is some access to wood, and that is the door itself, which then leads into the wooden structure inside the house. What we are doing here, we are using a container as the longhouse itself. This blue stuff here is plaster, which doesn't burn, so we can see how when we set fire to the door, how it goes into the door and up into the roof and leads onward from there. And we use this container and this plaster because we want to repeat the experiment over and over again with different variables, like now we are using different amounts of firewood, figuring out how much or how little is needed. We are figuring all of this out. If we look inside, we can take a peek inside, we see inside the container itself there are endless measuring instruments that measure heat at different levels, smoke toxicity, and so on and so forth, and this is just continuous here. We are doing this with the Fire Safety School, WPI or Worcester Polytechnic Institute, where there are experts in fire... in all things fire-related, whether it be fire in a container or fire on the ground. We can also see here how it leads from the door, the fire starts in the door and leads up into the rafters where the branches are, from there it would lead in. As you can see, we have conducted several experiments, these are not pleasant conditions to be in. Yes. Shall we continue and take a look at the turf house? Jackson: Yes, the big house. Reynir: Yes, the big house, let's go this way here, here you can see the firewood we have been trying, it takes an enormous amount of this to conduct so many experiments. Let's be careful of the scientists themselves. Turf requires an incredibly high heat to actually ignite. Here we can see that some of the turf has caught fire. This is the final experiment they are conducting, the longhouse itself, this is a part of the longhouse which is the entrance, as you saw with the previous experiment, this is completely measured out, down to the last detail. There are, I don't know if you can see it, here is one measurement, there is another, there is another. There are similar measurements on this, unfortunately not much can be seen now because this is finished, but what will be done here is that firewood will be placed here and set on fire. Let's maybe see what Joe is doing, maybe we can see something inside, no, they are done with this unfortunately. This is all built from Icelandic materials, Icelandic turf, Icelandic wood obtained from the Forestry Service, thank you Forestry Service. And yes, I think that's pretty much it, except, if we sometimes play around there with axe throwing, we throw axes there sometimes. So this is what we are actually testing, here we are at Eiríksstaðir, this is a replica of the house, which is just up there. What they did at that time was, if they intended to attack a person, they wouldn't attack him inside the house, because as you see, the doors are narrow, so if they came with a hundred men, you could only bring in one at a time, so this is just a defensive castle. They attacked the house itself, and what they did in this case, if we come a bit closer, they attacked the house by setting fire to it, so they would place the firewood here, light it, the fire would lead up the door, go here into the house, ignite the roof, if we take a look inside, ignite the roof itself, and you see all the branches here and everything, this would start to burn and lead all the way into the structural framework, the wooden structure inside, so it would just become boiling hot, smoke and all that. What people would do from inside, because we need to see this from both perspectives, from inside they would be, well, they would be negotiating, so it would be just through this small door here that they would be discussing who to let out, who not to let out, and so on and so forth. Here they would also try to extinguish the fire or smother it a bit with sheepskin and whey, for example, so we are talking about the first fire-fighting methods of Icelanders. There are also clearings, when the house was surrounded, they would look for a clearing, whether there were clearings, we know very little about clearings, also the earth house, the tunnels under the beds in the house, as we see at Keldur. And here, a sod wall, so they would put sod in the turf, then they would just break out. Here people would either suffocate, flee, or something would collapse on them, but we at least find out in these investigations we are conducting. Jackson: Thank you, and from... from beautiful Iceland, from beautiful Iceland. All the best.

  • @PalleRasmussen
    @PalleRasmussenАй бұрын

    What gods did you sacrifice to, to get sunshine in Iceland?

  • @johanneswerner1140

    @johanneswerner1140

    Ай бұрын

    All of them, I guess ... Also: cool idea, interesting research! And I'm happy I can get some listening practice, I'm fluent in Norsk but islandic is a whole different kettle of lutefisk...

  • @Krucek6666

    @Krucek6666

    27 күн бұрын

    In Summer we have plenty of sun.

  • @aisling0880
    @aisling0880Ай бұрын

    No idea what they speak about it given I do not speak Icelandic but I am sure glad I see content in such a language on a big channel! Thank you for sharing this!

  • @MisterTipp
    @MisterTippАй бұрын

    Listening to Icelandic as a Norwegian/swedish speaker is what I imagine having a stroke is like

  • @indetif839

    @indetif839

    Ай бұрын

    What about Danish?

  • @peterfireflylund

    @peterfireflylund

    Ай бұрын

    @@indetif839 I can understand most of what Dr. Crawford says in the intro but I'm utterly lost when the native guy takes over.

  • @MrKorton

    @MrKorton

    Ай бұрын

    ​@@peterfireflylundhe speaks fast and not so clear 😊

  • @Volundur9567

    @Volundur9567

    Ай бұрын

    We joke about that to our Scandi family members.

  • @chrisanderson3806
    @chrisanderson380626 күн бұрын

    American here that can speak swedish. I listened so intently so as to be able to understand. Very Seldom I got that understanding, but occasionally understood some, especially with the hand gestures and putting it into context. Wonderful video Jackson. Tusen tack!

  • @Vamprei
    @VampreiАй бұрын

    Such a pretty language.

  • @napurvindur2673
    @napurvindur2673Ай бұрын

    Gaman að sjá dótt á íslensku hérna Jackson, hlakka til að sjá þig tala við aðra íslendinga! 😊

  • @faramund9865
    @faramund9865Ай бұрын

    What I understood was: Torfhús And Já And Þessi

  • @halldorkristjansson215
    @halldorkristjansson215Ай бұрын

    So you are in Iceland now, hope you have a great time, been watching some of your videos since you did the comparison on Old Norse on Zoom with the Norseman, The Dane and The Icelandic guy

  • @MrKorton
    @MrKortonАй бұрын

    Sérstaklega fyrir Íslendinga/ exclusively for Icelanders 😊

  • @hin_hale
    @hin_hale21 күн бұрын

    I understand pretty well as long as you're speaking, Dr. Crawford, but as soon as Reynir took over, I was lost. 😅

  • @MartinAhlman
    @MartinAhlmanАй бұрын

    It's a bit weird that I never even thought of subtitles... I understood it! Most of it, not everything. That feels good. I need to visit Iceland again! Hälsar från Svitjod.

  • @Nekotaku_TV
    @Nekotaku_TV17 күн бұрын

    Wish I understood Icelandic or that Crawford would speak to people in Swedish. I am Swedish, understand a tiny bit of Icelandic because of it.

  • @magnusjensson8199
    @magnusjensson819927 күн бұрын

    Er ekki gert ráð fyrir að menn séu með sprinkler eins og bæði í Króka-Refs sögu og Harðar sögu?

  • @jeffeppenbach
    @jeffeppenbachАй бұрын

    "Of course, the house has ethernet. We aren't barbarians."

  • @Muminalfurinn
    @MuminalfurinnАй бұрын

    Hvernig hefur viðburðurinn verið sóttur? Hefði gjarnan viljað kíkja á ykkur ef ég hefði ekki verið bundin í Reykjavík þessa helgi.

  • @cygil1
    @cygil1Ай бұрын

    Captions unavailable. Figures.

  • @pallhe

    @pallhe

    Ай бұрын

    There is a "sister" video in English. Different interviewee but basically the same content.

  • @sikosis999

    @sikosis999

    Ай бұрын

    modern miracle of the interwebz is the ability to translate for yourself . . .or pay attention outside your bubble for thirty seconds and see it's already been done.

  • @sikosis999
    @sikosis999Ай бұрын

    can't wait for the actual data sets and interpretations of said data. . . i wonder if any consideration has been given to escape options in those houses and structures, surely we're past the thought that all of history were simpletons bumble'n along with no clue or plan. . .and surely after something like that happened once it became a factor in construction and placement. . .still the thought alone >