Alnæmi og guðfræðiváin

Í ár eru 40 ár liðin frá því að fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi en mikið vatn er runnið til sjávar síðan alnæmisfaraldurinn geisaði fyrst hér á landi. Við þau tímamót er rétt að gera upp hvaða sár sitja eftir frá þeim tíma og hvað vel var gert í aðdraganda og við stofnun HIV Ísland, sem áður hétu alnæmissamtökin.

Пікірлер