Studmenn - Topic

Studmenn - Topic

Stuðmenn er íslensk rokkhljómsveit stofnuð árið 1970 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Fyrsta smáskífa sveitarinnar, Honey, will you marry me?, kom þó ekki út fyrr en árið 1974. Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Jakob Frímann Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Gylfi Kristinsson og Ragnar Danielsen. Stuðmenn tóku upp Sumar á Sýrlandi sem kom út sumarið 1975 og sló rækilega í gegn. Þá höfðu gengið til liðs við sveitina þeir Tómas Tómasson, Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla. Platan var sett upp sem hálfgildings konseptplata sem lýsti á gamansaman hátt þróun skemmtanamenningar Íslendinga úr brennivínsmenningu í hippamenningu. Ári síðar fylgdu þeir henni eftir með Tívolí sem var meira hreinræktað og pólitískt konseptverk og varð líka gríðarvinsæl. Þá hafði Þórður Árnason gítarleikari gengið til liðs við Stuðmenn. Árið 1978 stofnuðu Egill, Tómas, Ásgeir Óskarsson og Þórður Árnason framúrstefnurokksveitina Þursaflokkinn sem gaf út fjórar hljómplötur á næstu fjórum árum.

Hvernig sem ég reyni

Hvernig sem ég reyni

Hlussubaninn

Hlussubaninn

Halló, halló, halló

Halló, halló, halló

Hann bendir í austur

Hann bendir í austur

Ekki klúðra því

Ekki klúðra því

Hef ég heyrt þetta áður?

Hef ég heyrt þetta áður?

Fermingarbróðir

Fermingarbróðir

Bæbæ

Bæbæ

Fjall við fjall

Fjall við fjall

Ungfrú Afríka

Ungfrú Afríka

Kaupa

Kaupa

Dagur ei meir

Dagur ei meir

Speglasalur

Speglasalur

Bíólagið

Bíólagið

Пікірлер