Rauða borðið - Spilling í stjórnsýslunni?

Mikil umræða hefur orðið um eldmessu Katrínar Oddsdóttur lögmanns um sjókvíaeldi í þættinum Synir Egils á Samstöðinni í gær. Björg Eva Erlendsdóttir hjá Landvernd og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur greina stöðuna. Er ástandið jafn hrikalegt og Katrín segir?
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. samstodin.is/skraning/
Samstöðin á Facebook: / samstodin
Samstöðin á KZread: / samstöðin
Samstöðin á vefnum: samstodin.is

Пікірлер: 2

  • @eggertolafsson7513
    @eggertolafsson751313 күн бұрын

    Frábær þáttur!

  • @TheVilborg
    @TheVilborg10 күн бұрын

    Stjórnkerfið er gegnumrotið allt úr í gegn, sama hvar litið er og búið að vera það áratugum saman!!