Legstaðaleit - Sæfell SH 210

Vélbáturinn Sæfell SH 210 var 74 tonna eikarbátur, með 400 ha. MaK dísel vél, smíðaður í Travemünde í Þýskalandi árið 1959. Sæfell hafði síðast samband við land um talstöð á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 11. október 1964. Var skipið þá statt í ofsaveðri 20-30 sjómílur austur af Horni á leið til Flateyrar. Með Sæfelli fórust þrír ungir menn.
Skoða nánar: www.legstadaleit.com/saefell-...
#sæfell #sjóslys #iceland #sjómenn #Flateyri #Olafsvik #disaster #maritime #ívotrigröf

Пікірлер