Dagur rauða nefsins 2017 - Rapp í Reykjavík: Skólarapp

Í tilefni af degi rauða nefsins henti Dóri DNA í einn þátt af hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð Rapp í Reykjavík. Að þessu sinni tók Dóri viðtal við þau Þorvald Davíð Kristjánsson og Söru Dís Hjaltested en þau voru auðvitað flytjendur hins vinsæla rapplags.
Í tilefni af degi rauða nefins hefur lagið Skólarapp fengið glænýtt „remix“ sem var frumflutt í þættinum sjálfum. Helgi Sæmundur og Auður smíðuðu þetta „remix“ og fluttu lagið ásamt 21 af heitustu röppurum Íslands. Einnig má sjá upprunalegu rapparana, Þorvald Davíð Kristjánsson og Söru Dís Hjaltested, bregða fyrir í myndbandinu, nú í nýjum hlutverkum.
Það voru grínstjórar dags rauða nefsins sem sáu um að framleiða og koma þessum stóra viðburði í kring, þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir. Tjarnargatan framleiddi grínefnið í þáttinn, ásamt því að sjá um tökur og alla eftirvinnslu.
Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður ársins hjá UNICEF á Íslandi. Með honum vill UNICEF skemmta fólki og vekja um leið athygli á að heimsforeldrar og UNICEF berjast saman fyrir betri heimi fyrir öll börn.
Hugmynd og handrit: Saga og Dóra
Leikstjórn: Freyr Árnason, Saga og Dóra
Framleiðsla: Tjarnargatan, Saga og Dóra
Útsetning: Helgi Sæmundur Guðmundsson og Auðunn Lúthersson
Hljómjöfnun: Friðfinnur Oculus
Sérstakar þakkir: Magnús Leifsson
Texti lags: Karl Ágúst Úlfsson
Fram koma: Þorvaldur Davíð, Sara Dís, Dóri DNA, Úlfur Úlfur, Reykjavíkurdætur, Cyber, Sturla Atlas, Erpur, Emmsjé Gauti, Birnir, Hr. Hnetusmjör, Alvia Islandia, Aron Can, Kött Grá Pjé, Auður, GKR, Joey Christ.

Пікірлер: 16

  • @delphineclawson2446
    @delphineclawson24467 жыл бұрын

    Love yall, Iceland!

  • @Matti123
    @Matti1237 жыл бұрын

    þetta er geðveikt

  • @wolfie_sanders8714
    @wolfie_sanders87147 жыл бұрын

    best a lag í heimi 😀😀😀😀

  • @danielnaidjo4345
    @danielnaidjo43457 жыл бұрын

    Brasil

  • @svarsigursson5433
    @svarsigursson54337 жыл бұрын

    magnað :)

  • @Robert-gs7vc
    @Robert-gs7vc7 жыл бұрын

    18k views og 100 likes...

  • @dissie322
    @dissie3226 жыл бұрын

    Hæ, er búinn að leita að upprunalega laginu og myndbandinu í mörg ár, er einkver hér til í að benda mér á kvar ég get nálgast það? það væri ógeðslega vel þegið :)

  • @jensheidar1063
    @jensheidar10637 жыл бұрын

    thetta er í myrarhúsaskóla ekki melaskóla ég er í thessum skóla

  • @gummigabb2003

    @gummigabb2003

    7 жыл бұрын

    mr. potato Hagaskóla

  • @asgeirarnarson224

    @asgeirarnarson224

    7 жыл бұрын

    Viðtalið er tekið í Mýrarhúsaskóla enn lagið sjálft er tekið í Hagaskóla

  • @themlgquickscoper9932
    @themlgquickscoper99326 жыл бұрын

    nei.

  • @Canduorum
    @Canduorum7 жыл бұрын

    first

  • @User-ns7zw

    @User-ns7zw

    7 жыл бұрын

    Canduorum johnson congrats

  • @bryndispetursdottir

    @bryndispetursdottir

    6 жыл бұрын

    Canduorum johnson o