No video

Bubbi & Mugison - Þorpið.wmv

ATH Lagið "Ballaðan Um Bræðurna" & "Óttinn" & "Óskin" komið inn á KZread.
• Bubbi Morthens - Balla...
• Bubbi Morthens - Óttin...
• Bubbi Morthens - Óskin...
og hér er 14 öskur • Bubbi Morthens - Fjórt...
Nýtt 2012
Bubbi & Mugison - Þorpið
Þetta lag er komið á tónlist.is www.tonlist.is/...
Þorpið er hér ennþá en frystihúsið fór í gær
fór án þess að kveðja með sína vélar og rær
bryggjan bátavana kvótinn minning ein
fjörunni leyfar af bát fuglar og bein.
Unga fólkið er fyrir sunnan að dreyma
gamla fólkið situr eftir heima
minningar út á fjörðinn streyma
þorpið er að þurkast út
Þar sem malbikið er grasið teygir sig upp úr
fjallahringurinn er orðinn einskonar múr
part úr vetri nær sólin aldrei að skína
á fjörðinn og ljósið er vart sjáanleg lína.
Unga fólkið er fyrir sunnan að vinna
gamla fólkið varð eftir með nál og tvinna
út á firði er enga drauma að finna
þorpið er að þurkast út.
Húsin kosta nokkrar dánar krónur
kannski er hægt að rækt'úr þeim feitar jónur
leikskólinn geymir bergmál hrópandi barna
sem í borginni segja ég fæddist þarna
sem ekkert ungt fólk finnst lengur
bara gamalt lið og naktar fánastengur
á landi er víst enginn happafengur
þorpið er að þurkast út.
Bankakerfið fyrir sunnan féll með látum
en fimmtán árum fyrr hjá okkur útaf bátum
sem voru keyptir og kvótinn seldur suður
þar sem bankamenn átu gullhúðaðar kruður
unga fólkið fór suður til að dreyma
um gullið sem enginn átti heima
og gammar yfir gömlu fólki sveima
Þorpið er að þurkast út
Fjöllin þau standa stara út á fjörðinn
þorpið er að sökkva hægt oní svörðinn
en ég ætla að reyna að rembast einhvað lengur
því konan mín er ólétt það er sagt víst drengur
Hér vill ég vera hér á ég heima
en tækifærinn virðast burtu streyma
það er ekkert rangt við það að dreyma
að þorpið, það hjarni við
Hér vill ég vera hér á ég heima
en tækifærinn burtu bara streyma
það er ekkert rangt við það að dreyma
að þorpið mitt það hjarni við

Пікірлер: 41

  • @xyxradioxyx
    @xyxradioxyx12 жыл бұрын

    Bubbi er kominn aftur með glæsilegt lag og texta. Þarna er Bubbi sem við munum hvað best eftir. Thumbs up fyrir þessum tveimur, tveir frabærir söngvarar sem vita svo sannarlega hvernig a að skemmta landanum.

  • @betongpanna
    @betongpanna12 жыл бұрын

    Ég er allavega þakklátur fyrir allt sem tónlistarmenn eins og Bubbi spila og syngja fyrir mig. Þetta er huggulegt og Mugison alveg að verða uppáhald á borð við Bubba. Stundum svo gott að vita af þeim heima á plötunni eftir erfiðan dag i vinnunni. Takk vinir og frændur:)

  • @angoknudsen3205
    @angoknudsen32052 жыл бұрын

    Þetta er góð lage 👏👍

  • @NikkiSchumacherOfficial
    @NikkiSchumacherOfficial3 жыл бұрын

    No clue what they are saying but my spirit is touched. Hope they aren't singing something bad 😂

  • @JonBondi17
    @JonBondi1712 жыл бұрын

    Bubbi er kóngurinn.. !!

  • @jonbondi5683

    @jonbondi5683

    5 жыл бұрын

    Jón Bóndi nei blessaður nafni

  • @sigururingipalsson7886
    @sigururingipalsson788612 жыл бұрын

    Gamli bubbi kominn aftur .. stórt like á það ..

  • @Lehamzdr
    @Lehamzdr12 жыл бұрын

    Ég var meira hrifinn þegar Bubbi ~zamdi~ þetta lag fyrir 20 árum zíðan, þá hét það 'aldrei fór ég zuður', Beittari og betri texti alla vega þá, innlegg Arnar bætir náttla zögninn, og örugglega gott innlegg í zeldu ~zlef gjöldin~...

  • @svefnpoki
    @svefnpoki12 жыл бұрын

    Mikið sem að hugur manns leitar heim við að hlusta á þetta...

  • @PearlJamL0ver
    @PearlJamL0ver12 жыл бұрын

    Þetta er snilldar texti við yndislegt lag. Elska að hann syngur um þetta. Hafði aldrei hugsað útí þetta áður fyrr en núna. Það er ekkert rangt við það að dreyma að þorpið, það hjarni við. Þessi maður er snillingur.

  • @OlafurArons
    @OlafurArons12 жыл бұрын

    Mig grunar án þess að ég þori að staðfesta það, að þetta lag sé um Patreksfjörð. Það er allavega eini bærinn sem ég þekki sem er þekktur sem "Þorpið".

  • @helgisvan2803
    @helgisvan280310 жыл бұрын

    Snilldar texti hjá honum.

  • @stardecker1
    @stardecker15 жыл бұрын

    Það er að reyna, en það getur bara x mikið... Það eru ekki til mikið af snillingum í þessum heimi, en þeir eru þó, nokkrir... Ef þú gefur allt sem þú átt, þá áttu allt.

  • @johannheiarsson4146
    @johannheiarsson41468 жыл бұрын

    Var næstum búinn að gleyma ? hvað erum heppinn að eiga svoona snillinga :)

  • @einaronr
    @einaronr10 жыл бұрын

    Þar dem ég bý köllum við Þéttbýlið "Þorpið,, og fór KEA með frystihúsið 2000 og fluttust þá margir á brott.

  • @MrEyddi
    @MrEyddi12 жыл бұрын

    Bubbi er Maðurinn !

  • @jonbjarni4734
    @jonbjarni47342 жыл бұрын

    þetta lag á best við þorp eins og t.d bolungarvík eða önnur sjávarþorp

  • @jonbondi5683
    @jonbondi56835 жыл бұрын

    þetta lag minnir mig á heimaþorpið mitt hvolsvöll

  • @einaronr
    @einaronr10 жыл бұрын

    Ósköp er ég sammála þér.

  • @JoiBoi79
    @JoiBoi7912 жыл бұрын

    Er sammála síðasta ræðumanni, flott lag

  • @FJARKARNIR
    @FJARKARNIR6 жыл бұрын

    ha hérna hér...

  • @gummilangbesti
    @gummilangbesti12 жыл бұрын

    @OlafurArons þeir eru nú örugglega ekkert að syngja um einhvern sérstakan bæ, þetta lag á mjög vel við marga staði útá landi þar sem er ekkert (lítið) að hafa og allt ungafólkið flytur suður í leit að einhverju öðru einns og með minn heima bæ sem berst í bökkum

  • @StefanXII
    @StefanXII12 жыл бұрын

    Urbanization. Hefur víst komið fyrir á fleiri stöðum en Íslandi.

  • @OlafurArons
    @OlafurArons12 жыл бұрын

    @OlafurArons Endurtek það þó að mér gæti skjátlast.

  • @sigururingipalsson7886
    @sigururingipalsson788612 жыл бұрын

    6 manneskjur halda að Biber sé flottastur ..

  • @ElvarMasson
    @ElvarMasson12 жыл бұрын

    Ég hafði aldrei heyrt orðið ,,fánastengur" notað í neinu samhengi fyrr en ég fékk upplýsingar um þennan texta. Fram að þessu hefur orðið ,,stangir" þótt eðlilegt. Nema þetta sé einhver ,,Bubbíska" Hver veit?

  • @patrekurisak
    @patrekurisak12 жыл бұрын

    haters gonna hate... vertu þá ekkert að hlusta á þetta vælupokinn þinn !

  • @challehej
    @challehej12 жыл бұрын

    ætla aftur heim

  • @hebanita
    @hebanita12 жыл бұрын

    satt

  • @funkyslunky
    @funkyslunky12 жыл бұрын

    Það var gaman að hlusta á Bubba á meðan hann hafði smá lubba En núna þarf ég bara að gubba þegar ég hlusta á þetta rusl eitthvað sem ég fann á sannleikanum, er verulega samála þessu litla góða erindi sem á heima í þessu fáranlega illa skrifaða lagi.

  • @mariaoskjonsdottir6979
    @mariaoskjonsdottir69793 жыл бұрын

    Elska ykkur

  • @karohin88
    @karohin8812 жыл бұрын

    Vá hvað þetta er hrikalegt lag, fundu þeir rímnaorðabók fyrir leikskólabörn? Tveir frábærir listamenn þýða ekki alltaf gott lag